Að halla sannleikanum

Það er svo sem ekkert nýtt að sannleikanum sé hallað, en í framhaldi af síðustu grein minni, þar sem ég varaði sérstaklega við stefnu núverandi umhverfisráðherra í friðunarmálum, þá rak ég augun í dag inni á Vísi viðtal við Jóhann Ólaf Hilmarsson, fuglafræðing og áhugaljósmyndara.  Þar lýsir Jóhann þeirri skoðun sinni að friða eigi alla sjófuglastofna á Íslandi. Í […]

Handboltinn aftur af stað

Það er komið að fyrsta leik hjá meistaraflokki karla í handbolta, fyrsti leikur liðsins í rúman mánuð. Strákarnir fara í Safamýri og mæta Fram í 16.umferð Olís-deildarinnar. Fyrir leikinn er lið ÍBV í 5.sæti með 17 stig en Fram í því 8. með 16 stig. Það eru því 2 mikilvæg stig í boði í dag. […]

ÍBV mætir Reyni Sandgerði í Mjólkurbikarnum

Í dag fer fram fyrsti bikarleikur sumarsins en þá mætast ÍBV og Reynir Sandgerði á Hásteinsvelli í Mjólkurbikarnum. Leikurinn hefst kl. 14:00 og verða áhorfendur leyfðir á leiknum. (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.