Handboltinn aftur af stað

Það er komið að fyrsta leik hjá meistaraflokki karla í handbolta, fyrsti leikur liðsins í rúman mánuð. Strákarnir fara í Safamýri og mæta Fram í 16.umferð Olís-deildarinnar. Fyrir leikinn er lið ÍBV í 5.sæti með 17 stig en Fram í því 8. með 16 stig. Það eru því 2 mikilvæg stig í boði í dag.
Leikurinn hefst klukkan 16:00 og verður í beinni útsendingu á Fram TV: https://www.youtube.com/channel/UCcgkvL2rGgmy5tgKgOA6zBw

.
VMB Hvatningarverðlaun

Mest lesið