Vefurinn Aflafréttir birtir fréttir með ýmsum upplýsingum um landaðan afla eftir bátum og veiðarfærum. Þar var birt frétt í gær um afla netabáta í apríl en þar trjónir Kap II á toppnum. Kap II VE er með 161 tonn í 6 róðrum og var langaflahæstur á þennan lista.
Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Kap II VE 7 428.0 12 59.1 Vestmannaeyjar, Grundarfjörður
2 2 Sigurður Ólafsson SF 44 291.1 13 44.1 Hornafjörður
3 4 Friðrik Sigurðsson ÁR 17 265.1 12 54.3 Þorlákshöfn, Vestmannaeyjar
4 6 Bárður SH 81 244.1 11 34.0 Rif
5 3 Magnús SH 205 241.6 11 31.4 Rif
6 Kristrún RE 177 221.8 1 221.8 Akureyri
7 5 Brynjólfur VE 3 184.2 4 59.9 Vestmannaeyjar
8 Þórsnes SH 109 174.4 1 174.4 Akureyri
9 7 Saxhamar SH 50 159.7 11 20.4 Rif, Reykjavík, Sandgerði, Hafnarfjörður
10 10 Erling KE 140 136.8 9 35.7 Keflavík, Sandgerði
11 8 Þorleifur EA 88 103.9 15 16.6 Grímsey, Skagaströnd, Hvammstangi, Hólmavík, Sauðárkrókur, Dalvík, Húsavík, Kópasker – 1, Þórshöfn
12 11 Langanes GK 525 102.3 11 17.9 Keflavík
13 13 Grímsnes GK 555 100.1 11 17.3 Keflavík, Sandgerði
14 9 Sigurey ST 22 96.0 16 8.7 Drangsnes
15 12 Hlökk ST 66 92.0 12 10.6 Hólmavík
16 14 Benni ST 5 81.6 12 10.6 Drangsnes
17 16 Norðurljós NS 40 68.8 12 9.0 Bakkafjörður
18 Birta SH 203 63.2 20 4.8 Grundarfjörður
19 19 Simma ST 7 61.2 16 6.5 Drangsnes
20 Aron ÞH 105 60.5 13 6.5 Húsavík
21 Aþena ÞH 505 59.4 13 8.3 Húsavík
22 21 Hilmir ST 1 58.6 8 13.1 Hólmavík
23 Sigrún Hrönn ÞH 36 56.8 11 7.9 Húsavík
24 Helga Sæm ÞH 70 54.4 17 6.3 Kópasker – 1
25 18 Sæbjörg EA 184 54.4 6 13.2 Akureyri
26 Elín ÞH 82 53.3 14 5.2 Grenivík
27 23 Reginn ÁR 228 52.9 8 9.2 Þorlákshöfn
28 22 Maron GK 522 52.4 11 8.7 Keflavík, Sandgerði
29 24 Ísak AK 67 49.6 8 7.4 Akranes
30 26 Dagrún HU 121 38.1 7 7.4 Skagaströnd
31 Geir ÞH 150 33.0 3 18.6 Þórshöfn
32 Hafborg EA 152 31.5 2 29.8 Grímsey
33 Garpur RE 148 28.1 7 5.4 Grindavík
34 28 Halldór afi GK 222 27.7 9 6.3 Keflavík, Sandgerði
35 Tjálfi SU 63 26.0 5 7.4 Djúpivogur
36 Valþór GK 123 22.1 5 6.9 Þorlákshöfn
37 Hraunsvík GK 75 17.9 8 4.5 Keflavík, Sandgerði
38 Bergvík GK 22 17.1 5 4.7 Keflavík
39 Svala Dís KE 29 13.1 5 3.7 Sandgerði
40 Davíð NS 17 13.0 6 4.1 Bakkafjörður
41 Bárður SH 811 6.4 1 6.4 Ólafsvík
42 Sigrún RE 303 3.4 4 1.3 Reykjavík
SKL jól