Fyrr í þessum mánuði opnaði deilileiga fyrir rafskútur í Vestmannaeyjum undir merkinu Hopp. Það eru þau Nanna Berglind Davíðsdóttir og Jón Þór Guðjónsson sem eru að opna reksturinn hér í Eyjum. Við ræddum við Nönnu um viðtökurnar og fyrirkomulag leigunnar. 1700 ferðir fyrstu vikuna „Þetta hefur farið mjög vel af stað, Eyjamenn og gestir hafa hoppað yfir 1700 ferðir fyrstu vikuna og okkur hefur almennt verið vel tekið.“ Nanna er ánægð með viðtökurnar. „Við fórum svolítið blint af stað með 25 hjól en þetta er alveg í takt við væntingar. Fyrstu dagana var mjög mikið að gera enda frábært veður

Efni á þessari síðu er aðeins fyrir áskrifendur. Vinsamlegast skráðu þig inn til að lesa meira eða gerast áskrifandi.

Existing Users Log In