Suðurlandsslagur í kvöld

ÍBV strákarnir taka á móti Selfoss í háspennuleik í Olísdeild karla í Íþróttamiðstöðinni í dag. Einu stigi munar á liðinum sem sitja í fjórða og sjötta sæti deildarinnar sem hefur sjaldan verið jafnari. Flautað verður til leiks klukkan 18:00 og verður leikurinn í beinni útsendingu á ÍBV-TV.

VMB Hvatningarverðlaun

Mest lesið