Guðný Charlotta Harðardóttir bæjarlistamaður Vestmannaeyja 2021

Tilkynnt var i dag að Guðný Charlotta Harðardóttir píanóleikari verði bæjarlistamaður Vestmannaeyja 2021. Athöfnin var óvanaleg, því í ljósi aðstæðna var henni  streymt frá Eldheimum. Guðný er yngsti  bæjarlistamaður Vestmanneyja í sögu verðlaunanna. Hún er mjög fjölhæfur listamaður, sem gaman verður að fylgjast með.   (meira…)

Hlaðvarpið – Magnús Bragason

Í níunda þætti er rætt við Magnús Bragason um líf hans og störf. Magnús ræðir við okkur um lífshlaup sitt, fjölskylduna, ferðaþjónustu, Puffin Run og ýmislegt fleira. Í seinni hluta þáttarins fáum við heyra viðtal sem Þremenningarnir úr stjórn Vestmannaeyjafélagsins Heimaklettur tóku upp á árunum 1953-1954 og að þessu sinni er viðmælandi þeirra Engilbert Gíslason […]

Bryggjudagur ÍBV í dag

Í dag laugardaginn 1.maí fer fram Bryggjudagur ÍBV handbolta. Að þessu sinni fer fram sala á ferskum fiski eingöngu en ekki kaffi og með því eða annað slíkt. Salan fer fram frá kl.11:00-13:30 í einni af krónnum niðri á Skipasandi. Það er því tilvalið að næla sér í dýrindis ferskt fiskfang og fara svo heim […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.