Bryggjudagur ÍBV í dag

Í dag laugardaginn 1.maí fer fram Bryggjudagur ÍBV handbolta. Að þessu sinni fer fram sala á ferskum fiski eingöngu en ekki kaffi og með því eða annað slíkt.

Salan fer fram frá kl.11:00-13:30 í einni af krónnum niðri á Skipasandi. Það er því tilvalið að næla sér í dýrindis ferskt fiskfang og fara svo heim og horfa á Stjarnan-ÍBV í Olísdeild kvenna á Stöð2Sport sem hefst k.13:30!

VMB Hvatningarverðlaun

Mest lesið