Bólusetning heldur áfram í Vestmannaeyjum

Á morgun verður haldið áfram með bólusetningar í Vestmannaeyjum. Hluti einstaklinga með undirliggjandi sjúkdóma fá fyrsta skammt af bóluefni og hluti fólks verður bólusettur með seinni skammti af pheizer. Það mega líða allt að sex vikum milli fyrra og seinna skammts af pheizer og verða þeir sem fengu bólusetningu 14 apríl og ekki verða bólusettir á morgun boðin bólusetning í næstu viku.

Á fimmtudag verður haldið áfram með hóp með undirliggjandi sjúkdóma sem fá fyrsta skammt af Astra Zenica bóluefni.

VMB Hvatningarverðlaun

Mest lesið