1572. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Einarsstofu Safnahúsi, 12. maí 2021 og hefst hann kl. 18:00

Beina útsending af fundinum má nálgast hér fyrir neðan

https://youtu.be/3RvImBBdv50

Vestmannaeyjabær – framkvstjóri umhv.-og frkv.sviðs

Dagskrá:

 

Almenn erindi
1. 202104061 – Ársreikningur Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2020
-SÍÐARI UMRÆÐA-
2. 202002051 – Málefni Hraunbúða
Fundargerðir ráða
3. 202104003F – Bæjarráð Vestmannaeyja – 3153
Liðir 1-14 liggja fyrir til kynningar.
4. 202104006F – Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja – 344
Liðir 1-8 liggja fyrir til kynningar.
5. 202104007F – Fjölskyldu- og tómstundaráð – 262
Liður 4, Framtíðarskipulag og uppbygging íþróttamála í Vestmannaeyjum, liggur fyrir til umræðu.
Liðir 1-6 liggja fyrir til kynningar.
6. 202104013F – Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja – 345
Liðir 1-3 liggja fyrir til kynningar.
7. 202104011F – Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja – 262

Liðir 1-6 liggja fyrir til kynningar.

8. 202104012F – Fræðsluráð – 343

Liðir 1-4 liggja fyrir til kynningar.

9. 202105001F – Fjölskyldu- og tómstundaráð – 263
Liður 3, Öldrunarþjónusta Vestmannaeyjabæjar, liggur fyrir til umræðu.
Liðir 1- 4 liggja fyrir til kynningar.
10. 202105001F – Bæjarráð Vestmannaeyja – 3154
Liður 1-7 liggja fyrir til kynningar.