Hlaðvarpið – Svanhildur Eiríksdóttir

Í þrettánda þætti er rætt við Svanhildi Eiríksdóttur um líf hennar, menntun og störf. Svanhildur ræðir við okkur um lífshlaup sitt, Argentínu, sundfélagið og ýmislegt fleira. Í seinni hluta þáttarins fáum við að hverfa aftur til ársins 1950. Þann 23. Október 1950 var haldin kvöldvaka og fáum við núna að hlusta á viðtal sem Þorsteinn […]

Tryggja þarf fjármögnun sjúkraþyrlu

Í lok ársins 2019 var samþykkt í ríkisstjórn tillaga heilbrigðisráðherra Svandísar Svavarsdóttur um tveggja ára tilraunaverkefni um notkun sjúkraþyrlu til að styrkja sjúkraflutninga í landinu. Með þyrlunni á að veita bráðveikum og slösuðum sérhæfða þjónustu með sem skjótustum hætti. Bráðaþjónusta á borð við fæðinga- og skurðþjónustu hefur illu heilli verið skert víðsvegar um landsbyggðina og […]

Kostnaður vegna óflokkaðs sorps um 150 milljónir á ári

Framtíðarskipan sorpmála í Vestmannaeyjum var til umræðu á fundi framkvæmda og hafnarráðs í vikunni. Dagný Hauksdóttir og Hafþór Halldórsson fóru yfir flokkun á sorpi, nýtt frumvarp um hringrásarhagkerfi og hugsanleg áhrif þess á Vestmannaeyjar og fyrirhugaðar áætlanir um sorpbrennslu. Fram kom í máli þeirra að flokkun á heimilissorpi í Vestmannaeyjum er um 45% en þyrfti […]

Mikill áhugi á auglýstum störfum hjá Þekkingarsetri Vestmannaeyja

„Margar mjög góðar umsóknir hafa borist,“ segir Hörður Baldvinsson Framkvæmdastjóri Þekkingarseturs Vestmannaeyja þegar blaðamaður spurði um stöðu umsókna sem auglýstar voru nýlega  hjá Þekkingarsetrinu. Tíu umsóknir bárust um starf þjónustustjóra – bókara. „Það var sérstaklega ánægulegt að sjá hversu mikið er af mjög hæfileikaríku fólki hefur áhuga að vinna hjá okkur, en ætlunin er að […]

Sjávarafurðir lækka áfram

Verð íslenskra sjávarafurða mælt í erlendri mynt lækkaði um 1,9% á fyrsta fjórðungi ársins borið saman við fjórðunginn á undan. Þetta er fjórða skiptið í röð sem verð sjávarafurða lækkar milli samliggjandi fjórðunga. Þetta kemur fram í Hagsjá hagfræðideildar Landsbankans. Þar segir ennfremur að verð sjávarafurða náði hámarki á fyrsta fjórðungi síðasta árs, eða rétt […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.