Fátt um makríl í köldum sjó

„Við höfum leitað á Kap og Hugin að makríl sunnan við Eyjar og þaðan til austurs og vesturs en sjáum ekkert nema nokkurt átulíf. Sjórinn er frekar kaldur, átta til níu gráður við yfirborðið. Makrílinn er ofboðslega dreifður þegar hann kemur upp að landinu og erfitt að sjá hann. Við erum líka snemma á ferðinni […]

Ráðning í starf verkefnastjóra í Safnahúsi

Staða verkefnastjóra í Safnahúsi var auglýst laus til umsóknar á dögunum og var umsóknarfrestur til 20. maí sl. Samkvæmt auglýsingunni kemur verkefnastjóri að stefnumótun, framtíðarsýn, uppbyggingu og eflingu safnastarfs í Vestmannaeyjum, ásamt því að vinna með margvíslegum hætti úr þeim menningararfi sem varðveittur er í söfnum Vestmannaeyjabæjar. Jafnframt tekur hann þátt í að skipuleggja og […]

Vertíðin 21 og kvótakerfið

Sjómannadagshelgin er framundan og því rett að gera vertíðina upp, en fyrst aðeins um þetta svokallaða global warming. Ég efast ekki um það að margt af því sem fram kemur varðandi hlýnun jarðar á fullan rétt á sér, en ég hef haldið mig við það undanfarin ár, sem Páll Bergþórsson hefur ítrekað sett fram, um […]

Sumaráætlun Icelandair til Vestmannaeyja tekur gildi

Frá og með deginum í dag, 2. júní, tekur sumaráætlun Icelandair til Vestmannaeyja gildi en samkvæmt henni verður flogið fjórum sinnum í viku, tvisvar á dag – morgunflug og kvöldflug.  Þetta er stór áfangi í innanlandsflugi Icelandair en síðast flaug Icelandair til Vestmannaeyja í áætlunarflugi yfir sumartímann árið 2010. Í vetur gerði Samgönguráðuneytið samning við […]

Auður valin í A-landsliðið

Auður Sveinbjörnsdóttir Scehving hefur verið valin í A-landslið kvenna fyrir komandi æfingaleiki gegn Írlandi, sem leiknir verða á Laugardalsvelli 11. og 15. júní. Auður hefur leikið frábærlega á leiktíðinni fyrir ÍBV. Auður er ein þriggja markvarða í liðinu en þetta er í fyrsta skiptið sem Auður fær kallið í A-landslið kvenna. Eyjakonan Berglind Björg Þorvaldsdóttir […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.