Innlit til Júníusar Meyvants

Tvær plötur í bígerð og myndlistarsýning á sjómannadaginn

Unnar segist vera misduglegur, suma daga algjörlega tómur en aðra er hann á fullu og kemur miklu í verk í bílskúrnum sínum sem hann hefur innréttað sem stúdíó. Stúdíóið hefur ekki enn fengið nafn en Unnar kallar það stundum Stúdíó Bílskúr í gamni.
Það var létt yfir Unnari Gísla Sigurmundssyni, sem er betur þekktur undir listamannsnafninu Júníus Meyvant, er Eyjafréttir litu við í stúdíóið hans á dögunum. Hann hefur í mörgu að snúast þessa dagana í skúrnum sínum en hljómplata er væntanleg á næstunni og önnur er í smíðum. Pensillinn hefur verið á lofti síðustu misseri og verður afraksturinn sýndur á samsýningu hans og Sigríðar Unnar Lúðvíksdóttur eiginkonu hans sem mun sýna textílverk um sjómannadagshelgina. Notar mixer frá 1970 „Við viljum geta fylgt plötunni eftir, spila úti og svoleiðis en hvernig það verður og hvernig heimurinn opnast á ný veit maður ekki” segir

Efni á þessari síðu er aðeins fyrir áskrifendur. Vinsamlegast skráðu þig inn til að lesa meira eða gerast áskrifandi.

Existing Users Log In
   

Mest lesið