Vestur af Skansinum er stór og mikil verksmiðja sem margir hafa séð en færri hafa augum litið innan frá. Fiskimjölsverksmiðja Einars Sigurðssonar tók til starfa árið 1963 og hefur því verið starfrækt í 58 ár. Með tæknivæðingu og auknum hreinlætis- og gæðakröfum hefur starfsemi verksmiðjunnar ekki verið eins sýnileg bæjarbúum og áður fyrr. Páll Scheving Ingvarsson er verksmiðjustjóri en hann tók á móti blaðamanni Eyjafrétta á dögunum. „Loðnuvertíðin gekk mjög vel í vetur þó að heimildirnar hafi ekki verið miklar. Við náðum að veiða loðnuna á réttum tíma og framleiddum góðar vörur, loðnuhrogn, mjöl, lýsi og einnig náðum við að

Efni á þessari síðu er aðeins fyrir áskrifendur. Vinsamlegast skráðu þig inn til að lesa meira eða gerast áskrifandi.

Existing Users Log In