Glæsileg dagskrá sjómannadagshelgar heldur áfram í dag. Fjölmargar sýningar og uppákomur standa gestum til boða, hér að neðan má sjá dagskrá dagsins.

LAUGARDAGUR 5. JÚNÍ
Dorgveiðikeppni SJÓVE og Jötuns á Nausthamarsbryggju
Vegleg verðlaun, stærsti fiskur, flestir fiskar og fleira.
Svali og prins póló fyrir þátttaendur.
Sjómannafjör á Vigtartorgi:
Séra Guðmundur Örn blessar daginn.
Kappróður, koddaslagur, tuðrukvartmíla, lokahlaup, sjómannaþraut, foosball völlur á
staðnum, þurrkoddaslagur. Blöðrudýr fyrir krakkana. Risa sundlaug með fjarstýrðum
bátum og hoppukastalar. Ribsafari býður ódýrar ferðir. Grímur kokkur býður upp á
humarsúpu, ÍBV verður með poppkorn, Canton býður veitingar og Kjörís í fjölbreyttu
úrvali. Icelandair gefur blöðrur.

SKL jól