Undanúrslitin byrja í dag

ÍBV strákarnir fá Valsmenn í heimsókn í dag í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Íslandsmótsins. Leikir þessara liða hafa oftar en ekki verið góð skemmtun og má búast við hörku rimmu þar sem sæti í úrslitaleik Íslandsmótsins er í boði. Leikurinn hefst klukkan 18:00 og verða miðar seldir við innganginn eins og verið hefur.

Mest lesið