Eyjakrakkar í verkefnum hjá HSÍ

Það er nóg um að vera hjá HSÍ þessa dagana í kringum yngri landslið og handboltaskóla. Handboltaskóli HSÍ og Alvogen fer fram í 26. skipti helgina 12. – 13. júní nk. en að þessu sinni er um að ræða drengi og stúlkur fædd 2008.

ÍBV á eftirfarandi fulltrúa í hópnum:
Stelpur: Agnes Lilja Styrmisdóttir, Klara Káradóttir, Birna Dögg Egilsdóttir og Sigrún Gígja Sigurðardóttir.
Strákar: Anton Frans Sigurðsson, Gabríel Snær Gunnarsson, Morgan Goði Garner og Aron Daði Pétursson

Heimir Örn Árnason og Guðlaugur Arnarsson hafa valið tvo hópa til æfinga með U-15 ára landsliði karla helgina 18. – 20. júní. ÍBV á eftirfarandi fulltrúa í hópnum
2006: Birkir Björnsson, Egill Stefánsson og Jason Stefánsson
2007: Andri Erlingsson, Andri Magnússon, Elís Þór Aðalsteinsson og Kristján Logi Jónsson.

Guðmundur Helgi Pálsson og Dagur Snær Steingrímsson hafa valið tvo hópa til æfinga með U-15 ára landsliði kvenna helgina 18. – 20. júní. ÍBV á eftirfarandi fulltrúa í hópnum
2006: Herdís Eiríksdóttir
2007: Alexandra Ósk Viktorsdóttir, Anna Sif Sigurjónsdóttir, Ásdís Halla Pálsdóttir, Bernódía Sif Sigurðardóttir, Birna Dís Sigurðardóttir, Birna María Unnarsdóttir og Sara Margrét Örlygsdóttir

Mest lesið