Hafrannsóknastofnun ráðleggur 13% lækkun í þorski

Í dag kynnir Hafrannsóknastofnun úttekt á ástandi nytjastofna og ráðgjöf fyrir næsta fiskveiðiár. Á grundvelli varúðarsjónarmiða og langtímamarkmiða um sjálfbæra nýtingu er lagt til aflamark fyrir tæplega 30 nytjastofna. Ráðgjöfina má nálgast á vef Hafrannsóknastofnunar. Hafrannsóknastofnun ráðleggur 13% lækkun aflamarks þorsks fiskveiðiárið 2021/2022. Byggir sú ráðgjöf á aflareglu stjórnvalda. Því lækkar ráðlagður heildarafli úr 256.593 […]

Hótel Vestmannaeyjar til sölu

Hjónin Magnús Bragason og Adda Jóhanna Sigurðardóttir hafa ákveðið að setja Hótel Vestmannaeyjar á sölu. Magnús og Adda festu kaup á hótelinu árið 2012 en þau hafa síðan meðal annars ráðist í stækkun á húsnæðinu sem býr yfir 43 herbergjum auk 6 herbergja á samtengdu gistiheimili. Magnús sagði í samtali við Eyjafréttir reksturinn standa vel […]

3,7 milljónir í hraðasektir á suðurlandi

Lögreglan á Suðurlandi hafði í nógu að snúast í síðustu viku en þar voru 54 kærðir fyrir að aka of hratt í umdæminu í liðinni viku. Af þeim eru 40 með íslenska kennitölu en 14 erlendir ferðamenn.   Álagðar sektir vegna brota brotanna nema um 3,7 milljónum króna. Fjórir ökumenn sæta rannsókn vegna gruns um að […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.