Ljósmyndari Eyjafrétta, Óskar Pétur Friðriksson, var að vanda mættur að fanga hátíðarhöldin á filmu. Hér má sjá þær myndir sem hann náði af hinum ýmsu viðburðum gærdagsins. Ljóst er að margt er um manninn.