Ingó “frumflytur” Þjóðhátíðarlagið sitt
Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó veðurguð, mun gefast tækifæri til þess að “frumflytja” Þjóðhátíðarlagið sitt í Herjólfsdal þetta árið. Þetta kom fram í tilkynningu til Eyjafrétta. Venju samkvæmt verður Ingó þannig einn af listamönnum hátíðarinnar nú og líkt og undanfarin ár stýrir hann hinum geysivinsæla brekkusöng á sunnudagskvöldinu sem Árni Johnsen gerði ódauðlegan. En … Halda áfram að lesa: Ingó “frumflytur” Þjóðhátíðarlagið sitt
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn