Slit varð á ljósleiðara hjá Mílu og vegna þess er símkerfi hjá HSU í Vestmannaeyjum ekki virkt. Þeir sem þurfa að ná í stofnunina símleiðis eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við aðalnúmer HSU í síma 4322000 og fá þannig samband við Eyjar. Unnið er að viðgerð