Karlasveit Golfklúbbs Vestmannaeyja leikur í dag um 3. sætið í Íslandsmóti Golfklúbba 2021. Þeir leika gegn Golfklúbbi Selfoss og hefst viðureignin klukkan 9:30. Strákarnir hafa staðið sig afar vel en þetta er besti árangur GV frá upphafi.
Hér er hægt að fylgjast með úrslitaleiknum: https://www.golfbox.dk/livescoring/tour/?language=1039…

Kvennasveit GV er einnig að spila í 1. deild. Þær eru að spila hreinan úrslitakeik gegn Golfklúbbnum Oddi um það hvort liðið heldur sér uppi í efstu deild. Hægt er að fylgjast með viðureigninni hér: https://www.golfbox.dk/livescoring/tour/?language=1039&fbclid=IwAR3Crrst8sq3eKxgQTP2IsIlLXntIU-A4iXk3ZoKKOFAfyFSDmRs9yKpJe8#/competition/2621667/teammatch/406130

Framtíðarstarf í Vinnslustöðinni