Gufan þjóðhátíðarútvarp fór formlega í loftið í gær klukkan 13:00. “Gufan er orðinn rótgróinn hluti í undirbúningi þjóðhátíðarinnar. Í fyrr var ekki útsending út af dálitlu. En í ár vorum við búinn að gera allt klárt fyrir útsendingu, þegar reiðarslagið kom yfir að þjóðhátíðinni yfir frestað. Við ákváðum samt sem áður að halda okkur við planið, og hefja útsendingar,” segir í tilkynningu frá aðstandendum Gufunnar.

Hægt er að hlusta á FM 104,7 í Vestmannaeyjum og www.eyjavarp.is um allan heim.
Óskalög og kveðjur er hægt að biðja um í gegnum símann 488-2552.