Tíu einstaklingar í einangrun í Vestmannaeyjum

Aðgerðastjórn vill sem fyrr brýna alla íbúa í Vestmannaeyjum og alla gestkomandi að gæta sérlega vel að einstaklingsbundnum smitvörnum og almennum sóttvörnum, virða eins metra regluna, spritta hendur og nota andlitsgrímu. Þetta á við um alla einstaklinga hvort sem þeir hafa fengið bólusetningu eða ekki. Áfram er mikil útbreiðsla Covid-19 smita á landsvísu.  Í dag, […]

Makrílvinnsla um helgina

Makríll verður unninn hjá Vinnslustöðinni næsta sólarhringinn og fram á sunnudag ef þörf krefur. Kap er á leið til Eyja með hátt í 800 tonn úr Smugunni, stóran fisk og góðan. Skipið heldur þangað aftur að löndun lokinni. Ísleifur er í Smugunni og Huginn er á leið þangað. Bræla hefur verið á þessum slóðum og […]

Hlaðvarpið – Katrín Laufey Rúnarsdóttir

Í tuttugasta og öðrum þætti er rætt við Katrínu Laufeyju Rúnarsdóttur um líf hennar og störf. Kata Laufey, eins og hún er kölluð, ræðir við okkur um lífshlaup sitt, fjölskylduna, hvernig samfélagið tók henni þegar hún flutti til eyja, Tígul og margt fleira. Í seinni hluta þáttarins fáum við að heyra lesið stutt ágrip um […]

Nýta ekki forkaupsrétt að Bergi VE

Fyrir bæjarráði í gær lá erindi frá Bergi ehf. dags. 20. júlí sl., þar sem Vestmannaeyjabæ er boðinn forkaupsréttur að Bergi VE-44, með vísan til 3. mgr. 12. gr. laga nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða. Í erindinu kemur fram að verði af sölu skipsins, seljist það án aflahlutdeilda, aflamarks og án allrar viðmiðunar um aflareynslu […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.