Allt klárt fyrir Brekkusöng (myndir)

Brekkusöngur er fyrir löngu orðinn fastur liður í hátíðarhöldum Íslendinga um verslunarmannahelgina. Brekkusöngurinn að þessu sinni fer fram í beinu streymi frá Herjólfsdal. Undirbúningur hefur staðið í dag og skellti Óskar Pétur sér í Dalinn og fangaði stemmninguna á filmu. yjum fyrir Íslendinga hvar sem þeir eru í heiminum. Dagskrá kvöldsins: 20:30 – Útsending hefst […]
15 smitaðir um borð í Herjólfi

Fimmtán erlendir ferðamenn sem um borð voru í Herjólfi í gær greindust allir smitaðir af Covid-19. Ferðamennirnir fengu jákvæðar niðurstöður úr sýnatöku er komið var í Heimaey. Frá þessu er greint á mbl.is. „Það voru farþegar í gær sem voru að ferðast frá Landeyjahöfn til Vestmannaeyja sem fengu símtal eftir að þeir komu til eyja […]