Allt klárt fyrir Brekkusöng (myndir)

Brekkusöngur er fyrir löngu orðinn fastur liður í hátíðarhöldum Íslendinga um verslunarmannahelgina. Brekkusöngurinn að þessu sinni fer fram í beinu streymi frá Herjólfsdal. Undirbúningur hefur staðið í dag og skellti Óskar Pétur sér í Dalinn og fangaði stemmninguna á filmu. yjum fyrir Íslendinga hvar sem þeir eru í heiminum. Dagskrá kvöldsins: 20:30 – Útsending hefst […]

15 smitaðir um borð í Herjólfi

Fimmtán er­lend­ir ferðamenn sem um borð voru í Herjólfi í gær greind­ust all­ir smitaðir af Covid-19. Ferðamenn­irn­ir fengu já­kvæðar niður­stöður úr sýna­töku er komið var í Heima­ey. Frá þessu er greint á mbl.is. „Það voru farþegar í gær sem voru að ferðast frá Land­eyja­höfn til Vest­manna­eyja sem fengu sím­tal eft­ir að þeir komu til eyja […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.