Verslunarmannahelgin 2021 á Instagram (myndir)

Þjóðhátíð Dalurinn

Þrátt fyrir að ekki hafi verið haldin hefðbundin Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum,annað árið í röð, var víða glatt á Hjalla á Eyjunni. Fjölskyldur og vinir komu saman heima við og í einstaka hústjöldum sem reist höfðu verið í görðum víða um bæinn. Einnig sóttu margir Eyjarnar heim og var því mannlífið iðandi. Á opnum Instagram-reikningum var […]

Heimir orðaður við lið í Rússlandi

Heimir Hallgrímsson er sterklega orðaður við þjálfarastöðuna hjá rússneska úrvalsdeildarliðinu Rostov í þarlendum fjölmiðlum í dag. Hann er sagður vera annar tveggja þjálfara sem koma til greina í starfið, rúv.is greindi frá. Þjálfarastaðan hjá Rostov losnaði á dögunum eftir að Valery Karpin yfirgaf félagið til að taka við rússneska landsliðinu. Rússneski fjölmiðillinn Eurostavka greinir frá […]

Nýr Herjólfur stórbætir nýtingu á Landeyjahöfn

Herjólfur Básasker

Nýting nýja Herjólfs á Landeyjahöfn síðasta vetur var um 90 prósent, ef með eru taldir dagar þar sem siglt er hálfan daginn. Þetta er svipuð nýtni og var gert ráð fyrir þegar höfnin var byggð. Nýi Herjólfur hefur siglt til Landeyjahafnar í 73 prósentum tilvika frá því hann byrjaði siglingar í ágúst 2019. Fyrirrennari hans, […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.