Þingmennirnir sem hverfa

mkvæmt nýlegri könnun Maskínu sem gerð var fyrir fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjuna virðist ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur fallin. Ríkisstjórnarflokkarnir þrír, Framsóknarflokkur (B), Sjálfstæðisflokkur (D) og Vinstrihreyfingin grænt framboð (V) dala allir frá síðustu kosningum. Skv. áætluðu þingmannatali gætu flokkarnir þrír aðeins fengið 30 þingmenn samanlagt og skortir því tvo til þess að halda naumum […]
Undirbúningur fyrir hraðprófun Þjóhátíðargesta var hafinn

Hörður Orri Grettisson formaður Þjóðhátíðarnefndar segir höggið hafa verið mikið þegar örlög Verslunarmannahelgarinnar lágu fyrir. „Ég skal alveg viðurkenna það að þetta var erfitt að horfast í augu við. Maður er vanur því að þessi síðasta vika fyrir Þjóðhátíð sé mjög krefjandi en það er ljósið við enda ganganna sem heldur manni gangandi og verðlaunar […]
Makrílinn mestur austan við landið

Í lok júlímánaðar lauk rannsóknaskipið Árni Friðriksson þátttöku sinni í árlegum uppsjávarvistkerfisleiðangri í Norðurhöfum að sumarlagi sem hófst 5. júlí s.l. Í leiðangrinum var rannsökuð útbreiðsla og þéttleiki makríls, síldar og kolmunna í íslenskri landhelgi að undanskildum suðaustur hluta hennar sem Færeyingar og Norðmenn rannsökuðu. Bráðbirgða niðurstöður sýna að magn makríls í íslenskri landhelgi er […]
Andlát: Þorleifur Sigurlásson

Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi ÞORLEIFUR SIGURLÁSSON Pípulagningameistari frá Reynistað í Vestmannaeyjum Lést á Hraunbúðum í Vestmannaeyjum laugardaginn 31. júlí. Útförin fer fram Landakirkju föstudaginn 13. ágúst. Streymt verður frá athöfninni á vef Landakirkju, landakirkja.is Aðalheiður Óskarsdóttir Karen Tryggvadóttir Kristín Ósk Þorleifsdóttir, Jens Guðjón Einarsson Kári Þorleifsson, Agnes Einarsdóttir Hafþór Þorleifsson, Helga […]