Það sem af er sumri hafa um 30 skemmtiferðaskip komið til Vestmannaeyjahafnar. Veðrið í sumar hefur verið mjög hagstætt og því eingöngu örfá skip þurft að snúa frá vegna veðurs eða sjólags. Við höfum tekið á móti rúmlega 7000 farþegum sem er mikil búbót fyrir höfnina sem og samfélagið allt.

Hér að neðan er listi yfir þær skipakomur sem eru fraundan og vonumst við til þess að af öllum þessum komum verði.

Skemmtiferdaskip

Jóla Fylkir 2021
Fjölbraut við Ármúla