Vestmannaeyjabær og Janus-heilsuefling endurnýja samstarfssamning

Vestmannaeyjabær og Janus-heilsuefling endurnýjuðu samstarfssamning sinn um heilsueflingar og rannsóknarverkefnið „Fjölþætt heilsuefling 65+ í Vestmannaeyjum – Leið að farsælum efri árum”. Vestmannaeyjabær er fyrsta sveitafélagið sem býður íbúum upp á framhaldsnámskeið eftir tveggja ára samstarf. „Verkefnið í Vestmannaeyjum hófst í september 2019 og hefur þrátt fyrir Covid-19 faraldur og samkomutakmarkanir, leitt af sér framfarir á […]
Búast við fjölgun í sóttkví í dag og á morgun

Í dag, þriðjudaginn 17. ágúst, eru 19 einstaklingar í einangrun í Vestmannaeyjum vegna Covid-19 og 12 í sóttkví en von er á að fjölgi í sóttkví í dag og á morgun þar sem smitrakning stendur yfir. Aðgerðastjórn ítrekar mikilvægi þess að bæjarbúar og aðrir gestir gæti vel að einstaklingsbundnum smitvörnum og almennum sóttvörnum, virði eins […]
Íbúar ánægðastir í Þorlákshöfn en Eyjamenn heimakærastir

Í nýlegri samantekt Byggðastofnunar á byggðafestu og búferlaflutningum sveitarfélaga kemur meðal annars fram að íbúar í Þorlákshöfn eru ánægðastir með búsetu sína en Reykvíkingar austan Elliðaár óánægðastir. Könnunin var unnin af Maskínu haustið 2020 og var markmið könnunarinnar að varpa ljósi á ýmsa þætti sem tengjast byggðafestu og búferlaflutningum í stærri bæjum og á höfuðborgarsvæðinu. […]
Stelpurnar taka á móti botnliðinu

Eyjastelpur mæta Keflavík í dag klukkan 18.00 á Hásteinsvelli. ÍBV er í sjötta sæti Pepsí Max deildarinnar með 16 stig en lið Keflavíkur situr í botnsætinu með 9 stig. Leikurinn er aðgengilegur í beinu streymi á stod2.is. (meira…)