Tvö smit greindust í eigin veiruprófum Vinnslustöðvarinnar meðal starfsmanna

Tvö COVID-smit hafa greinst undanfarna daga í eigin veiruprófum Vinnslustöðvarinnar meðal starfsmanna, annað í VSV en hitt í þjónustufyrirtækinu Hafnareyri ehf., dótturfélagi VSV. Niðurstöðurnar voru í báðum tilvikum staðfestar á heilsugæslunni með PCR-prófum. „Við höfum tekið á sjöunda tug prófa hjá okkur og starfsmennirnir lýsa mikilli ánægju með að þetta sé yfirleitt gert og hvernig […]

Baðlón á Nýjahrauninu í skipulagsferli

Baðlón

Á fundi Umhverfis- og skipulagsráðs þann 16. ágúst síðastliðinn var samþykkt að auglýsa til umsagna skipulagslýsingu vegna aðalskipulagsbreytingar fyrir nýtt baðlón og hótel ofan við Skansinn. Það er fyrirtækið Lava Spring Vestmannaeyjar stendur að baðlónsverkefninu og hefur það gert viljayfirlýsingu um samstarfs við Vestmannabæ um verkefnið. Hönnun lónsins og bygginga eru á höndum Tark arkitekta. […]

Að selja frá sér hugvitið

Það eru ekki margar afurðir á heimsmarkaði sem við Íslendingar getum eignað okkur. Lambakjötið okkar er oft nefnt í þessu sambandi en það er svo sem framleitt annars staðar þó að við í belgingi teljum okkur framleiða besta lambakjöt í heimi. Ein er þó afurð sem svo sannarlega er hægt að kenna við Ísland og […]

Liana Hindis fékk gult spjald í tapleik ÍBV

Í gær mættu Eyjastelpur Keflavík á Hásteinsvelli. Keflavík bar sigur úr bítum með teimur mörkum gegn einu. Um var að ræða leik í 14. umferð Pepsi-Max deildar kvenna. ÍBV vann fyrri leik liðanna í Keflavík 2-1 í 5. umferð. á 11. mínútu leiksins kom sending á Natöshu Anasi inn fyrir vörn ÍBV og skoraði hún […]

ÍBV liðið í sóttkví, fjórir smitaðir

Tveimur næstu leikjum ÍBV í Lengjudeild karla verður frestað eftir að fjórir lykilmenn liðsins greindust með Covid. Það eru grunsemdir um að fleiri í hópnum séu smitaðir og er allt liðið komið í sóttkví. Þetta staðfesti Daníel Geir Moritz formaður ÍBV í samtali við Fótbolta.net. Eyjamenn eru í góðri stöðu í toppbaráttu Lengjudeildarinnar, í öðru […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.