Viðmiðunardagur kjörskrár á laugardag

Laugardaginn 21. ágúst 2021 er viðmiðunardagur kjörskrár vegna Alþingiskosninganna sem fram fara þann 25. september næstkomandi. Samkvæmt a lið 1. mgr. 23 gr. laga um kosningar til Alþingis er viðmiðunardagur kjörskrárstofns 5 vikum fyrir kjördag sem þýðir að viðmiðunardagur að þessu sinni er 21. ágúst 2021. Kosningarétt við Alþingiskosningar þann 25. September nk. eiga allir […]
Hlaðvarpið – Svavar Steingrímsson
Í tuttugasta og fimmta þætti er rætt við Svavar Steingrímsson um líf hans og störf. Svabbi, eins og við eyjamenn þekkjum sem, ræðir við okkur um lífshlaup sitt, fjölskylduna, rifjar upp lífið þegar hann var ungur og margt fleira. Í seinni hluta þáttarins fáum við að heyra stutta samantekt um Vilborgarstaði, sem er er unnin […]
Íslandsmót golfklúbba karla +50 í Eyjum

Íslandsmót golfklúbba í 2. og 3. deild karla +50 ára flokki fer fram á Vestmannaeyjavelli hjá Golfklúbbi Vestmannaeyja dagana 19.-21. ágúst. Alls eru 8 klúbbar sem taka þátt og þar sem að keppt er um Íslandsmeistaratitilinn í 2. deild 2021 í +50 ára. Neðsta liðið fellur í 3. deild. Leikið er í tveimur riðlum og […]
Andlát: Sigríður Lárusdóttir

Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma Sigríður Lárusdóttir (Sirrý) frá Vestmannaeyjum, síðast til heimilis að Skúlagötu 20. Andaðist á Líknardeild Landspitalans að morgni 10 ágúst. Jarðsett verður frá Landakirkju í Vestmannaeyjum laugardaginn 28. ágúst kl. 13. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á Líknardeild Landspítalans eða Kvenfélagið Heimaey. Athöfninni verður streymt á vef […]