Loðnuleiðangur hafinn

Rannsóknaskipin Árni Friðriksson og Bjarni Sæmundsson héldu í gær í árlegan haustleiðangur til rannsókna á loðnu en um er að ræða samstarfsverkefni Íslands og Grænlands. Meginmarkmiðið leiðangursins er mæling á stærð veiðistofns (kynþroska loðna sem ætla má að komi til hrygningar 2022) og mæling á magni ungloðnu (eins árs ókynþroska loðna sem verður uppistaðan í […]

Leita skútu sem fór frá Eyjum fyrir mánuði

Alþjóðleg leit stendur nú yfir að hollensku skútunni Laurel sem hélt frá Vestmannaeyjum áleiðis til Grænlands fyrir um mánuði. Einn maður er um borð í skútunni og hefur ekkert spurst til hans frá því hann hélt frá Vestmannaeyjum fyrir tæpum mánuði. Takmarkaður fjarskiptabúnaður er um borð í skútunni, sem ber heitið Laurel, og enginn ferilvöktunarbúnaður. […]

Sjómenn slíta kjaraviðræðum

Kjarasamningar sjómanna hafa verið lausir um nokkurt skeið og á umliðnum mánuðum hafa viðræður átt sér stað á milli Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi og stéttarfélaga sjómanna um nýja samninga. Þær viðræður hafa verið bæði gagnlegar og málefnalegar, en því miður ekki leitt til þess að aðilar hafi náð saman um nýjan samning. Í gær kusu […]

Fiskveiðiáramót

Fiskistofa hefur úthlutað aflamarki fyrir fiskveiðiárið 2021/2022. Heildarúthlutun er 322 þúsund ÞÍG tonn sem er lækkun um 37.000 ÞÍG tonn frá því í fyrra. Úthlutun í þorski er um 202 þúsund tonn og dregst saman um 29 þúsund tonn frá fyrra ári. Úthlutun í ýsu er rúm 33 þúsund tonn og lækkar um 3 þúsund […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.