Í dag fá ÍBV strákarnir Þrótt í heimsókn, með sigri tryggja þeir sig upp í Pepsi Max deildina á næsta ári. Gleðin hefst klukkan 13:00 og verða hoppukastalar, grillaðar pylsur og gefins ís, en leikurinn hefst svo klukkan 14:00

Frítt er á leikinn í boði Ísfélagsins sem býður einnig upp á veitingarnar ásamt Heildsölu Karls Kristmanns. Mætum öll í hvítu og fyllum stúkuna á Hásteinsvelli, látum í okkur heyra og styðjum ÍBV til sigurs!

Framtíðarstarf í Vinnslustöðinni