Flugslysaæfing fór fram í dag og í gær á vegum Ísavia á flugvellinum í Vestmannaeyjum. Æfingar sem þessar eru gerðar með reglulegu millibili. Að æfingunni koma allir viðbragðsaðilar í Vestmannaeyjum æfingin hófst með svo kallaðari borðæfingu í gær og hélt svo áfram í með með aðeins tilkomumeiri sjón í dag. Óskar Pétur var að sjálfsögðu á staðnum og tók þessar myndir.

SKL jól