Það var sérstakt andrúmsloftið í Herjólfsdal á laugardagskvöldið þegar kveikt var í brennunni á Fjósakletti. Fjöldi Eyjamanna gerði sér ferð í dalinn til að líta dýrðina augum þó oft hafi verið fjölmennara í Herjólfsdal við slíkt tilefni. Óskar Pétur var á svæðinu og tók þessar myndir.

 

SKL jól