Bólusetningum fram haldið á fimmtudag

HSU007

Á fimmtudaginn verður bólusetningum haldið áfram  í Vestmannaeyjum. Ráðgert er að gefa börnum á aldrinum 12 – 15 ára örvunarskammt af pfizer. Munu börn fá boð og upplýsingar um tíma  frá Grunnskóla Vestmannaeyja sem hefur aðstoðað heilsugæslun við boðanir. Börnum sem misstu af fyrri bólusetningu er boðið að mæta kl 13:40 í fylgd foreldris, 8. […]

Fjöldatakmarkanir í 500 manns og 1500 á hraðprófsviðburðum

Heilbrigðisráðherra kynnti nýjar tilslakanir á sóttvarnarráðstöfunum á fundi ríkisstjórnar í morgun, en þær eru í samræmi við tillögur sóttvarnarlæknis. Reglugerð þessa efnis tekur gildi 15. september og gildir til 6. október. Almennar fjöldatakmarkanir verða auknar í 500 manns og á hraðprófsviðburðum verður unnt að hafa allt að 1.500 manns. Á hraðprófsviðburðum verður nú unnt að […]

Eitt hundrað kosið utan kjörfundar

Í dag klukkan 11:00 höfðu 100 manns kosið utan kjörfundar hjá embætti sýslumanns í Vestmannaeyjum frá því að atkvæðagreiðslan hófst þann 13. ágúst sl. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla fer fram á skrifstofu sýslumanns við Heiðarveg 15. Opið er alla virka daga, klukkan 09:15-15:00 mánudaga til fimmtudaga og föstudaga klukkan 09:15-14:00. Kosið verður á Hraunbúðum á morgun 15. september […]

Hvernig getum við bætt ís­lenskan sjávar­út­veg?

Ég hef sótt sjóinn frá unga aldri og hef sterkar skoðanir á því sem betur má fara í íslenskum sjávarútvegi. Hér fara á eftir nokkur atriði sem mér eru hugleikin: Gefum handfæraveiðar frjálsar Handfæraveiðar verði gefnar frjálsar með þeim takmörkunum sem eru í svokölluðu strandveiðikerfi í dag. Þó með þeirri viðbót að stefnt sé á […]

Opnað hefurverið fyrir umsóknir í uppbyggingarsjóð Suðurlands

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurlands, um er að ræða haustúthlutun 2021. Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði atvinnuþróunar og nýsköpunar og menningar á Suðurlandi. Í flokki atvinnuþróunar og nýsköpunar eru það atvinnuskapandi og/eða framleiðniaukandi verkefni sem eiga kost á stuðningi ásamt nýsköpunarverkefnum sem efla fjölbreytileyka atvinnulífs. Í flokki menningar er […]

Fyrsti heimaleikur vetrarins

Fyrsti heimaleikur vetrarins í handboltanum fer fram í dag þegar stelpurnar í meistaraflokki fá Valsstúlkur í heimsókn í 8 liða úrslitum CocaCola bikarsins frá síðasta vetri. Sæti í Final 4  er í boði fyrir sigurliðið. Miðinn kostar 1.500 kr.- fyrir fullorðna og er seldur á staðnum, frítt fyrir yngri en 16 ára. (iðkendur ÍBV). Þeir […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.