Á fimmtudaginn verður bólusetningum haldið áfram  í Vestmannaeyjum. Ráðgert er að gefa börnum á aldrinum 12 – 15 ára örvunarskammt af pfizer. Munu börn fá boð og upplýsingar um tíma  frá Grunnskóla Vestmannaeyja sem hefur aðstoðað heilsugæslun við boðanir. Börnum sem misstu af fyrri bólusetningu er boðið að mæta kl 13:40 í fylgd foreldris, 8. bekkur verður boðaður í næstu viku.

Einnig verður haldið áfram niður aldursflokkana og gefið viðbótarskammtur af pfizer fyrir fólk fætt og verður þessa viku hringt í þá einstaklinga sem boðaðir eða þeir fá skilaboð í síma. Athugið að 3 mánuðir verða að líða á milli bólusetningar 2 og 3 fyrir 70 ára og eldri.

Einnig er boðið upp á OPINN Tíma fimmtudaginn 16 september  kl 11.40 – 12  í íÞróttamiðstöðinni fyrir þá sem ekki eru fullbólusettir og óska eftir bólusetningu.

Uppbyggingarsjóður
Framtíðarstarf í Vinnslustöðinni