Fyrsti heimaleikur vetrarins í handboltanum fer fram í dag þegar stelpurnar í meistaraflokki fá Valsstúlkur í heimsókn í 8 liða úrslitum CocaCola bikarsins frá síðasta vetri. Sæti í Final 4  er í boði fyrir sigurliðið. Miðinn kostar 1.500 kr.- fyrir fullorðna og er seldur á staðnum, frítt fyrir yngri en 16 ára. (iðkendur ÍBV).
Þeir sem ekki eiga heimangengt geta fylgst með í beinni útsendingu í RÚV, ATH, grímuskylda er á leiknum
Framtíðarstarf í Vinnslustöðinni