Bæjarstjórn í beinni kl. 18:00

1575. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Einarsstofu safnahúsi, 16. september 2021 og hefst hann kl. 18:00 Dagskrá: Almenn erindi 1. 201212068 – Umræða um samgöngumál 2. 201810114 – Umræða um heilbrigðismál 3. 202109048 – Umræða um fræðslumál 4. 201808173 – Dagskrá bæjarstjórnafunda Fundargerðir til staðfestingar 5. 202106011F – Bæjarráð Vestmannaeyja – 3157 Liðir 1-10 […]
Langa fær 21 milljón úr matvælasjóði

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur úthlutað 566,6 milljónum króna úr Matvælasjóði til 64 verkefna. Hlutverk sjóðsins er að styrkja þróun og nýsköpun við framleiðslu og vinnslu matvæla úr landbúnaðar- og sjávarafurðum. Þetta er í annað sinn sem úthlutað er úr Matvælasjóði, en í ár bárust 273 umsóknir um styrki. Fjögur fagráð voru stjórn […]
Viltu hafa áhrif?

Opið er fyrir ábendingar, tillögur og styrkumsóknir vegna fjárhagsáætlunargerðar Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2022 undir heitinu “Viltu hafa áhrif 2022?” Markmiðið með þessu er að stuðla að auknu íbúalýðræði í Vestmannaeyjum með því að gefa fólki, fyrirtækjum og félagasamtökum tækifæri á að hafa áhrif á fjárhagsáætlun næsta árs. Fjölmargar góðar ábendingar hafa borist í gegnum tíðina. […]
Gamla sambýlið verður að félagslegum íbúðum

Framkvæmdastjóri fjölskyldu- og fræðslusviðs og yfirfélagsráðgjafi fóru yfir stöðuna innan félagslega íbúðakerfisins á fundi fjölskyldu og tómstundaráðs í gær. Í dag eru til leigu 56 íbúðir, 41 sem eru fyrir eldri borgara og 15 almennar félagslegar íbúðir. Til viðbótar koma á næstu vikum 7 þjónustuíbúðir fyrir fatlað fólk með sérhæfðar þarfir og 3 leiguíbúðir fyrir […]
ÍBV OG FRAMTÍÐIN

Til hamingju ÍBV sem komst upp í efstu deild um síðustu helgi í fótboltanum. Nú er bara að fylgja þessu eftir og styrkja stöðu okkar í efstu deild. Maður horfir björtum augum á framtíðina í íþróttunum með meistaraflokk í handbolta og fótbolta bæði kvenna og karla og að unglingastarfið fái að blómstra en obbosí rólegur […]