Eyjarnar hafa landað ótt og títt fyrir austan

Ísfisktogararnir Vestmannaey VE og Bergey VE hafa verið að veiðum austur af landinu það sem af er septembermánuði og hafa þeir landað ótt og títt í Neskaupstað frá þessu er greint á vef Síldarvinnslunnar. Bergey landaði sl. sunnudag og aftur sl. miðvikudag og Vestmannaey landaði sl. mánudag og aftur í gær. Veiðin hefur verið þokkaleg […]
Kap væntanleg með fyrsta farm síldarvertíðar

„Við komum hingað í síldina á Héraðsflóa í gær en köstuðum ekki fyrr en í morgun. Byrjuðum á því að gera veiðarfæri klár og bíða af okkur brælu. Eitthvað fór að skrapast inn hjá okkur í morgun og meira gerist í dag. Síldin er mjög stór og falleg. Þetta er aðallega norsk-íslensk síld en Íslandssíld […]
Felldu tillögu um að kanna vinnuvernd starfsmanna

Í gærkvöldi fór fram fundur í Bæjarstjórn Vestmannaeyja. Til umræðu var m.a. starfshættir kjörinna fulltrúa. Í þeirri umræðu lagði Hildur Sólveig Sigurðardóttir bæjarfulltrúi fram tillögu um að hlutlausum aðila yrði falið að taka út vinnustaðamenningu á skrifstofum sveitarfélagsins með það að markmiði að kanna fylgni við reglugerð um einelti, kanna skilvirkni ferla um einelti og […]
Fleiri fá greiddan sérstakan húsnæðisstuðning

Framkvæmdastjóri fjölskyldu- og fræðslusviðs og yfirfélagsráðgjafi kynntu á fundi fjölskyldu- og tómstundaráðs í vikunni stöðu sérstaks húsnæðisstuðnings sem tekjulágir einstaklingar geta sótt um sem viðbót við hefðbundnar húsaleigubætur. Nokkur aukning hefur orðið á síðustu fjórum árum, á fjölda þeirra sem fá greiddan sérstakan húsnæðisstuðning sem og hærri greiðslur. Sem dæmi má nefna að árið 2018 […]
Umfangsmiklar hugmyndir í íþróttamálum

Framkvæmdastjóra fjölskyldu og fræðslusviðs ásamt æskulýðs-, íþrótta- og tómstundafulltrúa var falið, á fundi fjölskyldu og tómstundaráðs í vikunni, að fara yfir áfangaskýrslu starfshóps Vestmannaeyjabæjar um íþróttamál með þeim aðildarfélögum sem í skýrslunni voru. Markmiðið var að fara yfir hvort einhverjar breytingar hafi orðið hjá félögunum á tímabilinu sem starfshópurinn var að störfum og frá því […]
Hlaðvarpið – Tryggvi Hjaltason
Í tuttugasta og níunda þætti er rætt við Tryggva Hjaltason um líf hans og störf. Tryggvi ræðir við okkur um líf sitt, námið sem hann fór í erlendis, vinnuna, tónlistina og margt fleira. Í seinni hluta þáttarins heyrum við grein sem Halldór Svavarsson tók saman um bók sem hann skrifaði um Grænlandsför Gottu og var gefin […]