Lokahóf KFS

KFS frá Vestmannaeyjum hélt lokahóf sitt í gær þar sem flottu tímabili í 3. deild var fagnað. KFS endaði í 6. sæti með 34 stig eftir ótrúlegan lokakafla þar sem liðnu tókst að vinna 6 af síðustu 7 leikjunum. Þeir sem fengu verðlaun: Leikmaður ársins: Ásgeir Elíasson Markakóngur: Ásgeir Elíasson Efnilegastur: Elmar Erlingsson Mestu framfarir: Víðir […]

Virðum eldra fólk að verðleikum!

Virðing er það fyrsta sem mér dettur í hug þegar við tölum um fólkið okkar sem er orðið fullorðið og lagði grunninn að því samfélagi sem við búum við í dag. Alveg frá því að ég steig mín fyrstu skerf sem trillusjómaður og horfði á hvernig þeir eldri báru sig að og lærði bæði meðferð […]

Sameinast um gerð fræðsluefnis um brottkast

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi, Félag skipstjórnarmanna, Sjómannasamband Íslands og Félag vélstjóra og málmtæknimanna hafa sameinast um gerð fræðsluefnis um brottkast. Fræðsluefnið er á veggspjaldi og í smáforriti fyrir síma. Þar er farið í nokkrum orðum um brottkast, reglur, undanþágur og úrræði. Á undanförnum árum hafa sjónir manna í auknum mæli beinst að umgengni við hafið […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.