Kvótann heim
Ég hef aðeins að undanförnu verið spurður að því hvað þetta þýði í stefnu Flokks fólksins, kvótann heim? Svarið er nokkuð margþætt, en sem dæmi: Að sjálfsögðu viljum við að þeir sem lögðu grunninn að sjávarbyggðum og uppbyggingu landsins á sínum tíma þ.e.a.s. trilluútgerðir á landsvísu geti haldið áfram að lifa og dafna á landsbyggðinni, […]
Algjörlega óskiljanlegt fyrirkomulag

Bæjarstjóri greindi á fundir bæjarstjórnar í síðustu viku frá þeirri stöðu sem upp er komin við brjóstaskimanir í Vestmannaeyjum. Þegar Krabbameinsfélagið annaðist brjóstaskimanir fóru slíkar skimanir fram í Vestmannaeyjum með reglulegu millibili. Eftir að Samhæfingarmiðstöð krabbameinsskimana tók við keflinu var ákveðið að ekki verði boðið upp á brjóstaskimanir í Vestmannaeyjum í haust og vetur. Þess […]
Áætlanir fyrir þetta ár eru að standast

Samgöngur voru til umræðu á fundi bæjarstjórnar í vikunni sem leið. Greint var frá fundi bæjarfulltrúa með fulltrúum stjórnar og framkvæmdastjóra Herjólfs ohf. og farið var yfir stöðu félagsins. Nýr samningur og fjölgun farþega miðað við árið í fyrra gerir það að verkum að áætlanir fyrir þetta ár eru að standast. Þó er nokkuð í […]