Hvaða flokkar standa undir nafni?

Í norðri sitjum við Íslendingar og horfum öfundaraugum til frænda okkar Færeyinga sem byggja upp þjóðfélagið sitt eins og enginn sé morgundagurinn. Þar er dagskipunin „framtíðin er í dag en ekki eftir 50 ár“. Þar sitja framsýnir menn við stjórnvölinn og byggja upp innviði landsins af miklum myndarbrag. Hér í norðri hímum við eins og […]

Eyjarnar landa áfram fyrir austan

Ísfisktogararnir Vestmannaey VE og Bergey VE halda áfram að landa fyrir austan. Vestmannaey landaði fullfermi í Neskaupstað í gær og Bergey landar á Seyðisfirði í dag. Heimasíða Síldarvinnslunnar ræddi við Ragnar Waage Pálmason, skipstjóra á Bergey, og spurði hvort ekki væri um stuttan túr að ræða hjá skipinu. „Jú, hann var stuttur þessi. Við lönduðum […]

Fella niður startgjaldið á Hopphjólunum á bíllausa daginn

Í dag er bíllausi dagurinn og af því tilefni fellum við niður startgjaldið á Hopphjólunum. Við hvetjum Eyjamenn til að sleppa bílnum og ganga eða bara “Hoppa” – “Minni mengun – Meira Hopp” Eyjamenn og gestir okkar hafa tekið hinum umhverfisvænu almenningssamgöngum ákaflega vel. Frá því að við opnuðum þjónustuna í apríl, hafa rafskutlur okkar […]

Jöfnunartækið menntun

Mín pólitík snýst um réttlæti. Réttlæti gagnvart fólki fyrst og fremst, undir það falla allar grunnstoðir VG sem snúast um umhverfisvernd, kvenfrelsi, friðarhyggju og félagslegt réttlæti. Öll eigum við rétt á að njóta velsældar í lífinu. Það á ekki að skipta máli hvaðan við komum, hvað við fengum í vöggugjöf, hverju við brennum fyrir eða […]

Aðgerðaáætlun um sjúkraflutninga og bráðaþjónustu til ársins 2025

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur samþykkt aðgerðaáætlun til fimm ára um sjúkraflutninga og bráðaþjónustu sem hefur að markmiði að efla og styrkja þessa þjónustu á landsvísu og auka gæði hennar. Áætlunin miðar að því að skapa betri yfirsýn yfir framkvæmd þjónustunnar, skilgreina þjónustuviðmið, setja viðmið um viðbragðs- og flutningstíma og  tryggja að sjúkraflutningafólk eigi ávallt greiðan […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.