Í dag er bíllausi dagurinn og af því tilefni fellum við niður startgjaldið á Hopphjólunum.

Við hvetjum Eyjamenn til að sleppa bílnum og ganga eða bara “Hoppa” – “Minni mengun – Meira Hopp”

Eyjamenn og gestir okkar hafa tekið hinum umhverfisvænu almenningssamgöngum ákaflega vel.

Frá því að við opnuðum þjónustuna í apríl, hafa rafskutlur okkar farið tæpa 60.000km sem svarar til 45 ferða um Hringveginn á Íslandi.

Einnig er ánægjulegt að segja frá því að þessar ferðir hafa sparað umhverfinu okkar um 7tonn af CO2