Hafa skal það sem sannara reynist

Mig langar að leiðrétta Jarl vin minn um ástæðu þess að ég sagði mig úr Sjálfstæðisflokknum. Það gerðist í tíð fyrrum dómsmálaráðherra Sigríðar Á Andersen eftir að ég var í stöðugu sambandi við hana vegna uppsögn yfirlögregluþjóns á Norð Vesturlandi af hálfu lögreglustjórans í því embætti. Uppsögnin var brot á samkomulagi sem gert var við […]

Geir Jón skriplar á skötu,

Geir Jón Þórisson, vinur minn, skrifaði grein í Morgunblaðið í gær þar sem hann tilkynnti þjóðinni þá ákvörðun sína að hann ætlaði að kjósa Framsóknarflokkinn. Það kom mér sem slíkt ekki á óvart enda ekki langt síðan hann tilkynnti alþjóð að hann væri hættur í Sjálfstæðisflokknum. Skýringin þá var sú að hans kristilega uppeldi væri […]

Hlaðvarpið – Aldís Gunnarsdóttir

Þrítugasti þáttur er aðeins heimilislegri að þessu sinni. Þar sem ég heimsótti Aldísi Gunnarsdóttur og tók viðtalið upp á fallega heimili fjölskyldu hennar í Garðabæ.  Þar sem að ég er stödd í höfuðborginni, þá tók ég upp kynningarorðin og sögubrotið heima hjá frænku minni í Mosfellsbæ, þar sem ég er umkringd 3 yndislegum hundum. Þú […]

Vestmannaeyjar – sjávarlíftæknivettvangur Íslands

Þriðjudaginn 21. sept. 2021 var verkefnið “Vestmannaeyjar – Sjávarlíftæknivettvangur Íslands“ ræst í Þekkingarsetri Vestmannaeyja. Verkefnið hlaut styrk til eins árs úr Lóu – nýsköpunarstyrkir fyrir landsbyggðina sem Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur umsjón með. Hlutverk Lóu – Nýsköpunarstyrkja er að styðja við nýsköpun á landsbyggðinni og því er styrkjunum úthlutað til nýsköpunarverkefna utan höfuðborgarsvæðisins. Þekkingarsetur Vestmannaeyja […]

Tíu sinnum meiri…….

Þegar ég var peyi og lék mér í Lautinni endaði mörg rimman og rökræðan á því að sá sem rökþrota var orðinn greip til þess ráðs að kveða upp úr og segja: „Ég er tíu sinnum meiri en hvað sem þú segir“. Þar með var það ákveðið, afgreitt og ekki orð um það meir. Viðkomandi […]

Varðskipið Þór aðstoðaði flutningaskip við Vestmannaeyjar

Varðskipið Þór var kallað út í nótt þegar talsverð slagsíða kom á erlent flutningaskip sem statt var suður af landinu. Farmur skipsins hafði færst til í vonskuveðri þegar skipið fór fyrir Reykjanes. Áhöfnin freistaði þess að fara inn til Vestmannaeyja áður en aðstæður versnuðu. Hallinn jókst þegar leið á og áttu skipstjórnarmennirnir í erfiðleikum með […]

Búsetufrelsi í velsældarsamfélagi allra

Ég veit ekki til þess að nýr samfélagssáttmáli hafi verið gerður þar sem við sammæltumst um að leggja niður byggð í landinu. En mér sýnist allt stefna í þá átt. Hægt og sígandi er verið að drepa landsbyggðina og þetta kemur úr öllum áttum. Við Píratar vitum hvernig  landsbyggðinni getur lifað í velsæld. Fyrst þarf […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.