Bjóðum ekki hættunni heim

Svo virðist sem æ fleiri séu tilbúnir að leggja vinstri flokkum lið, hvaða nafni sem þeir kunna að nefnast, og óháð því að stefnumálin séu í raun hin sömu og reynst hafa svo illa í gegnum tíðina. Það sem við höfum orðið vitni að undanfarna daga í málflutningi vinstri flokkanna er ekki beint hagfellt okkar […]

Ábyrga amman og loftslagamálin

Þegar ungt fólk er spurt að því hvað sé mikilvægast í dag er svarið lang oftast loftslagsmál. Loftslagsvá. Umhverfið og náttúran. Framtíðin. Um síðustu aldamót þegar VG var að ræða umhverfis- og loftslagsmál þótti það ekki merkilegt og glott var að þessu undarlega fólki á vinstri vængnum sem var uppfullt af dómsdagsspám og svartsýni. Nú […]

Vona að Vestmannaeyingar taki álfinum hálfa vel og njóti

„Það er virkilega gleðilegt að vera komin með myndina hingað á mínar heimaslóðir,“ segir Hlín Ólafsdóttir, framleiðandi heimildamyndarinnar Hálfur Álfur, sem sýnd verður í Eyjabíói næstkomandi sunnudag. Hlín og leikstjórinn Jón Bjarki Magnússon hafa verið í Vestmannaeyjum undanfarin misseri enda er hún fædd og uppalin hér í Eyjum. „Við höfum verið að taka á því […]

Tveir kvennaleikir í dag

Önnur umferð Olís-deildar kvenna hefst í dag þegar ÍBV og Afturelding mætast í Vestmannaeyjum. Leikurinn hefst klukkan 17:00 og verður einni í beinni útsendingu á ÍBV-TV. Ungmennalið ÍBV mætir svo klukkan 19:00 liði Víkings í Grill 66 deildinni. Það er því ljóst að handboltaunnendur fá eitthvað fyrir sinn snúð í íþróttamiðstöðinni í kvöld. (meira…)

Ágætu Eyjamenn

Guðni

Nú styttist í stóra daginn hjá okkur. Ég er í 4 sætinu hjá Miðflokknum í Suðurkjördæmi. Ég bið um ykkar stuðning á laugardaginn og ætla að berjast fyrir góðum málum sem koma til kastanna hjá okkur hér í Eyjum .  Heilbrigðismál , samgöngumál  betri lífskjör og jöfnun búsetu fara þar fremst í flokki. Loforð margra […]

Betri heilbrigðisþjónustu

Það ástand sem ríkt hefur í þjóðfélaginu síðustu misserin í kjölfar heimsfaraldurs hefur sýnt fram á mikilvægi heilbrigðiskerfisins í landinu og að allir hafi jafnt aðgengi að góðri heilbrigðisþjónustu. Það er ekki sjálfgefið að heilbrigðisþjónusta njóti forgangs þegar kemur að því að deila fjármunum úr ríkissjóði, en við Íslendingar höfum haft forsjá til að byggja […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.