Hlaðvarpið – Alexander Páll Salberg

Í þrítugasta og fyrsta þætti er rætt við Alexander Pál Salberg um líf hans og störf. Alexander Páll ræðir við okkur um líf sitt, fjölskylduna, vinnuna, leikhúslífið, og margt fleira. Í seinni hluta þáttarins heyrum við stutta sögu um olnbogadrauginn sem er að finna á Heimaslóð.is og er unnin úr bókinni sögur og sagnir úr […]

Staðan á biðlista leikskólanna

Fræðslufulltrúi fór á fundi fræðsluráðs í gær yfir stöðu á biðlista leikskólanna og áætlun um inntöku næstu mánuði. Eftir því sem fram kom eru 11 börn, fædd 2020, á biðlista og 12 börn fædd 2021. Að auki eru eldri börn sem bíða eftir flutningi milli leikskóla. Ráðið þakkaði yfirferðina og mun taka málið upp aftur […]

Leggja til lækkun í síld, makríl og kolmunna

Í dag 30. september 2021 veitti Alþjóðahafrannsóknaráðið (ICES) ráð um veiðar á norsk-íslenskri síld, makríl og kolmunna árið 2022. Norsk-íslensk vorgotssíld ICES leggur til í samræmi við samþykkta aflareglu strandríkja að afli ársins 2022 verði ekki meiri en tæp 599 þúsund tonn. Ráðgjöf yfirstandandi árs var 651 þúsund tonn og er því um að ræða […]

Gagnrýna seinagang í húsnæðismálum GRV

Staðan á undirbúningi nýbyggingar við Hamarsskóla var til umræðu á fundi fræðsluráðs í gær. Framkvæmdastjóri fjölskyldu- og fræðslusviðs fór yfir stöðu mála. Vinna við frumþarfagreiningu er á lokastigi og vinnan að færast yfir á hönnunarstig. Rætt hefur verið við arkitekt sem teiknaði viðbyggingu við skólann á sínum tíma um að koma að hönnun og teikningu […]

Andlát: Jón Bernódusson

Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar og bróðir JÓN BERNÓDUSSON verkfræðingur, Hvammsgerði 8, Reykjavík, sem lést á Landspítala Fossvogi miðvikudaginn 22. sept. 2021, verður jarðsunginn frá Landakirkju í Vestmannaeyjum föstudaginn 1. okt. kl. 15. Martina Bernódusson, María Lára Jónsdóttir, Aðalbjörg Jóhanna Jónsdóttir og systkini hins látna. (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.