Lundasumarið 2021
Ekkert lundaball í ár frekar en á síðasta ári og kosningarnar að baki og því rétt að gera sumarið upp eins og venjulega. Fyrst langar mig að hrósa öllum þeim fjölmörgu aðilum, sem hafa verið að mynda í fjöllunum bæði lunda sem og landslagsmyndir og má þar m.a. nefna Stebba í Gerði, Adda í London, […]
Hermann Hreiðarsson næsti þjálfari meistaraflokks karla

Hermann Hreiðarsson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks karla. Hemma þarf vart að kynna, enda þjálfað liðið áður ásamt því að spila fjölda leikja fyrir ÍBV og íslenska landsliðið. Hemmi skrifar undir 3ja ára samning og eru miklar væntingar bundnar við ráðningu hans. Til gamans má geta að Hemmi flytur með fjölskylduna til Eyja í upphafi […]
Fyrsti heimaleikurinn hjá strákunum

Fyrsti heimaleikur meistaraflokks karla fer fram í dag, sunnudaginn 3.október þegar FH-ingar koma í heimsókn. Um er að ræða leik í 5. umferð Íslandsmótsins sem hefur verið flýtt vegna þátttöku FH í Evrópukeppni. (meira…)
Trausti Hjalta og Ingi Sig í bráðabirgðastjórn KSÍ

Aukaþing KSÍ fór fram á Hilton Nordica í Reykjavík í gær. Á aukaþinginu var sjálfkjörin bráðabirgðastjórn og formaður sem sitja fram að ársþingi KSÍ í febrúar. Í stjórninni tóku sæti Eyjamennirnir Ingi Sigurðsson og Trausti Hjaltason en Vanda Sigurgeirsdóttir var kosin nýr formaður KSÍ og starfar hún til bráðabirgða fram að 76. ársþingi KSÍ. Ný stjórn […]