Fyrsti heimaleikur meistaraflokks karla fer fram í dag, sunnudaginn 3.október þegar FH-ingar koma í heimsókn. Um er að ræða leik í 5. umferð Íslandsmótsins sem hefur verið flýtt vegna þátttöku FH í Evrópukeppni.