Miðbæjarfélagið Heimabær hefur verið stofnað

24.september 2021 var stofnað félag áhugasamra eyjamanna um fegurri miðbæ. Heimabær er nafn hins nýja félags og verður það rekið af stjórn sem eiga þá ósk heitasta að búa okkur öllum fegurri miðbæ, þeim sem hér búa, þeim sem brottfluttir eru og þeim sem okkur heimsækja. Öll vinna stjórnar verður unnin í sjálfboðastarfi. Áhugasamir geta […]
Eyjablikksmótið fer fram um helgina

Það er nóg um að snúast hjá handknattleiksdeild ÍBV þessa dagana en Eyjablikksmótið verður haldið í Vestmannaeyjum helgina 8.-10. október. Mótið er fyrsta mót af Íslandsmótum vetrarins hjá 5.flokkum eldri, karla og kvenna. Von er á u.þ.b. 350 iðkendum á mótið, 39 lið frá 13 félögum og leikirnir verða 81 talsins. Leikið er frá 15:20 á […]
Halda átaksverkefninu “Veldu Vestmannaeyjar” áfram

Framkvæmdastjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs kynnti á fundi bæjarráðs í gær framvindu átaksins “Veldu Vestmannaeyjar”. Haft var samband við auglýsingastofuna Hvíta húsið um að móta hugmyndir og tillögur um átakið. Verkefnið verður unnið eftir þeim forsendum sem samþykktar voru í bæjarstjórn í tengslum við afgreiðslu fjárhagsáætlunar fyrir árið 2021. Fulltrúar Hvíta hússins komu á fund bæjarráðs […]
Óska eftir fjárstuðningi Vestmannaeyjabæjar vegna kaupa á björgunarskipi

Tekið var fyrir á fundi bæjarráðs í gær erindi frá Björgunarfélagi Vestmannaeyja þar sem félagið óskar eftir fjárstuðningi Vestmannaeyjabæjar vegna kaupa á nýju björgunarskipi. Um er að ræða fyrsta skipið af þremur sem fór í útboðsferli hjá Ríkiskaupum. Ríkissjóður Íslands mun fjármagna helminginn af kaupverðinu og Björgunarfélag Vestmannaeyja og Slysavarnafélagið Landsbjörg hinn helminginn. Með tilkomu […]