Kór Landakirkju leitar nú að nýjum kórfélögum. Alda Jóhanna formaður kórsins hvetur alla áhugasaman til að hafa samband. “Þetta er skemmtileg og gefandi tómstundaiðja. Framundan eru jólatónleikarnir okkar og fleira spennandi. Okkur vantar sérstaklega karlaraddir en allar raddir eru velkomnar.” Allir áhugasamir geta haft samband við Kitty Kovács kórstjóra 8577354 eða kittyheimaey@gmail.com eða Alda Jóhanna formann kórsins 8612887, aldajoh12@gmail.com.